OLísdeild kvenna – ÍBV enn í toppbaráttunni

Eyjakonur sýndu klærnar svo um munaði þegar þær mættu Selfosskonum í Olísdeildinni í gær. Leikið var í Sethöllinni á Selfossi og lauk leiknum með 21:40 sigri ÍBV sem komst í 3:20 í leiknum.

Að lokinni þrettándu umferð er Valur í efsta sæti með 22 stig, jafnmörg og ÍBV sem er með lakara markahlutfall.

Næsti leikur ÍBV er gegn KA/þór heima laugardaginn fjórða febrúar.

Mynd Sigfús Gunnar:

Sigurður Bragason, þjálfari hvetur sínar konur til dáða í leik gegn Val í haust.

Staðan:

L Mörk Stig
Valur 13 387:308 22
ÍBV 13 373:318 22
Stjarnan 13 363:302 19
Fram 13 357:292 17
KA/Þór 13 319:344 10
Haukar 13 353:380 8
Selfoss 13 339:413 4
HK 13 284:418 2

 

 

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.