Brenndu olíu fyrir 25 milljónir fyrstu þrjár vikurnar
26. mars, 2023

Nú loðnuvertíð er að ljúka er ljóst að eitthvað mun draga úr raforkuþörf í Vestmannaeyjum með hækkandi sól. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi hjá Landsnet sagði í samtali við Eyjafréttir að strengirnir sem virkir eru séu að flytja um 12,5 MW. „Síðustu vikur höfum við ekki þurft að keyra neytt varaafl í Eyjum. HS Veitur hafa hins vegar leigt af okkur varaaflsvélar til eigin nota.“ Hún segir þetta mikla breytingu frá fyrstu vikunum eftir bilunina þegar olíukostnaður Landsnets vegna keyrslu fyrir forgangsorku fyrstu 3 vikurnar frá bilun á VM3 var um 25 milljónir króna. Nánar er rætt við Steinunni um viðgerðar áætlanir og fleira í nýjasta tölublaði Eyjafrétta.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.