Heimir mætir Mexíkó í undanúrslitum
Heimir Hallgrímsson.

Karlalandslið Jamaíka í fótbolta sem Heim­ir Hall­gríms­son stýrir mætir Mexíkó í undanúr­slitum Gull­bik­ars­ins í Norður- og Mið-Am­er­íku í fót­bolta á morgun. Jamaíka vann Gvatemala, 1:0, í átta liða úr­slit­un­um. Það var Am­ari’i Bell, leikmaður Lut­on í ensku úr­vals­deild­inni sem skoraði sig­ur­markið.  á 51. mín­útu eft­ir send­ingu frá Dem­arai Gray, leik­manni enska liðsins Evert­on.

Í nýjasta blaði Eyjafrétta er viðtal við Heimi og Írisi Sæmundsdóttur, konu hans um dvölina í Jamaíka þar sem þau una sér vel. Hann sem landsliðsþjálfari karla og hún vinnur með yngri landsliðum kvenna.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.