Það sem börnin segja um Þjóðhátíð
6. ágúst, 2023

Arnar Dan Vignisson 

 

Aldur: 7 ára. 

Fjölskylda: Mamma heitir Arndís og pabbi heitir Vignir, Ísak stóri bróðir, hann er í löggunni, og Arnaldur Sær litli bróðir. Svo eigum við hund sem heitir Perla. Ég á líka frænku sem heitir Dísella. 

Hvað er Þjóðhátíð? Þegar allir tjalda og syngja í brekkunni og eru fram á nótt. 

Hvað er skemmtilegast við Þjóðhátíð? Að kaupa nammi og dót. 

Hvað hefur þú farið oft á Þjóðhátíð? Fimm sinnum. 

Hvað er uppáhalds þjóðhátíðarlagið þitt? Ég fer á Þjóðhátíð, oohh ooohhh” (FM95Blö). 

Ertu spennt/ur að byrja aftur í skólanum bráðum? Já já. 

 

Emilía Dís Karlsdóttir 

Aldur: 6 ára. 

Fjölskylda: Kalli, Emma og svo Emil bróðir. 

Hvað er Þjóðhátíð? Maður heldur upp á risastóra veislu sem er í þrjá daga. 

Hvað er skemmtilegast við Þjóðhátíð? Að syngja og dansa upp á sviði og stundum í brekkunni. 

Hvað hefur þú farið oft á Þjóðhátíð? 6 sinnum. 

Hvað er uppáhalds þjóðhátíðarlagið þitt? Í dalinn, það er svo fyndið. 

Ertu spennt/ur að byrja aftur í skólanum bráðum? Já ógeðslega ógeðsla spennt. 

 

Eva Laufey Leifsdóttir 

Aldur: 9 ára. 

Fjölskylda: Mamma mín heitir Gígja og pabbi minn Leifur og svo litli bróðir minn Aron Dagur og ég. 

Hvað er Þjóðhátíð? Það er að sitja í brekkunni og hlusta á tónlist. Borða og sitja í tjaldinu.  

Hvað er skemmtilegast við Þjóðhátíð? Sitja í brekkunni og hlusta. Taka þátt í söngvakeppninni.  

Hvað hefur þú farið oft á Þjóðhátíð? Alltaf held ég. 

Hvað er uppáhalds þjóðhátíðarlagið þitt? Göngum í takt og Þúsund hjörtu. 

Ertu spennt/ur að byrja aftur í skólanum bráðum? Já, hlakka til að hitta alla krakkana í skólanum. 

 

Eyþór Addi Sæþórsson 

 

Aldur: 8 ára. 

Fjölskylda: Mamma, pabbi, Bjartey Ósk stóra systir og Ari Fannar litli bróðir. 

Hvað er Þjóðhátíð? Það er hátíð sem var haldin þegar sumarið var búið í gamla daga. Núna er það hátíð til að hafa gaman. 

Hvað er skemmtilegast við Þjóðhátíð? Sprauta línuspreyi á aðra.  

Hvað hefur þú farið oft á Þjóðhátíð? Fimm sinnum. 

Hvað er uppáhalds þjóðhátíðarlagið þitt? Göngum í takt með Hreimi. 

Ertu spennt/ur að byrja aftur í skólanum bráðum? Já já. 

 

Fannar Ingi Eyþórsson 

Aldur: 9 ára. 

Fjölskylda: Pabbi minn heitir Eyþór og mamma mín heitir Andrea. Svo á ég bróðir Kjartan Freyr og systir mín heitir Ísalind. 

Hvað er Þjóðhátíð? Það er hátíð sem er haldin í dalnum sem er ógeðslega skemmtileg. 

Hvað er skemmtilegast við Þjóðhátíð? Ég hitti frænkur mínar og frænda og svo er brennan mjög spennandi og fáum okkur gott að borða og svo vaki ég lengi. 

Hvað hefur þú farið oft á Þjóðhátíð? Allar sem hafa verið haldnar frá því ég fæddist. 

Hvað er uppáhalds þjóðhátíðarlagið þitt? Þúsund hjörtu með Emmsjé Gauta og Fm95Blö Ft. Jóhanna Guðrún – Ég ætla að sigra Eyjuna eru mjög skemmtileg og uppáhalds. 

Ertu spennt/ur að byrja aftur í skólanum bráðum? Smá, hlakka til að hitta krakkana og líka hitta kennarann og aðstoða kennarann.  

 

Myrra Rún Bjarnadóttir 

Aldur: Er alveg að verða 8 ára. 

Fjölskylda: Mamma mín heitir Arna og pabbi heitir Bjarni, svo á ég líka tvö systkini sem heita Einar Bent og Björt. 

Hvað er Þjóðhátíð? Eitt stórt partý – bara allir að skemmta sér saman (eins og að fagna nýju ári). 

Hvað er skemmtilegast við Þjóðhátíð? Mér finnst brekkusöngurinn og söngvakeppnin fyrir krakkana skemmtilegast. 

Hvað hefur þú farið oft á Þjóðhátíð? Hef aldrei sleppt Þjóðhátíð síðan ég fæddist. 

Hvað er uppáhalds þjóðhátíðarlagið þitt? Takk fyrir mig. 

Ertu spennt/ur að byrja aftur í skólanum bráðum? Jáá, soldið. 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst