Eyjablikksmótið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni um helgina. Mótið hefst í dag, föstudag og lýkur á sunnudag. Á mótinu etja kappi keppendur í 5.flokki karla og kvenna eldri. Áhugasamir eru hvattir til að kíkja við í Íþróttamiðstöðinni og fylgjast með stjörnum framtíðarinnar á parketinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst