Laugardagur 4. nóvember
11:15 Bókasafnið: Einar Áskell 50 ára – farandsýning opnuð í samstarfi við sænska sendiráðið. Félagar úr Leikfélagi Vestmannaeyja lesa valin sýnishorn.
Breyting – 11:40 Einarsstofa: Leikfélag Vestmannaeyja kynnir barnaleikritið Gosa kl. 11:40 í Safnahúsinu en ekki kl. 12 eins og áður var auglýst. Af óviðráðanlegum orsökum varð að gera þessa breytingu og vonum við að hún komi ekki að sök enda þótt fyrirvarinn sé skammur.
13:00 Einarsstofa: Bókakynning. Eftirtaldir rithöfundar lesa úr nýútkomnum bókum sínum: Eva Björg Ægisdóttir, Heim fyrir myrkur; Nanna Rögnvaldardóttir, Valskan og Vilborg Davíðsdóttir, Land næturinnar.
14:00 Einarsstofa: Sýning í tilefni af aldarminningu Gísla J. Ástþórssonar, skapara Siggu Viggu. Stefán Pálsson fjallar um listamanninn. Ástþór Gíslason og Sunna Ástþórsdóttir opna sýninguna.
Hér má sjá umfjöllun um myndlistarsýningu Gísla J. Ástþórssonar sem haldin var í Kópavogi.
Aðrir viðburðir og opnunartímar:
Myndlistasýningar:
Rithöfundar:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst