Heimsækja Val í dag

Tveir leikir fara fram í kvöld þegar 18. umferð í Olísdeild karla verður leikin. ÍBV heimsækir Val í N1 höllina og Afturelding tekur á móti Haukum.

Sem stendur er Valur í öðru sætir deildarinnar með 28. stig og ÍBV í því fjórða með 22. stig eftir jafn marga leiki. ÍBV sigraði Val í síðasta leik liðanna 38-34 sem fram fór í Eyjum.

Flautað verður til leiks kl. 19:30. Leikurinn er einnig sýndur á Sjónvarpi Símans.

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.