Herjólfur svarar kallinu
Herjólfur flutti 75.489 farþega í júlí sem er 14.282 farþegum minna en fluttir voru í júlí árið áður.

Herjólfur ohf. hefur ákveðið að boða til íbúafundar um málefni Herjólfs miðvikudaginn 10. apríl kl. 17:30 í Akóges.

Frummælandi verður Páll Scheving, stjórnarformaður Herjólfs ohf. og Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri flytur erindi. Á eftir verður pallborð, umræður og fyrirspurnir. Jóhann Pétursson stýrir fundinum.

Nýjustu fréttir

Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.