Andrés Indriðason, rithöfundur og dagskrágerðamaður, mun annast gerð myndarinnar, sem áætlað er að verði um 40 mínútna löng.
Að sögn Lýðs Pálssonar, safnstjóra, verður hluti myndarinnar leikinn. Verið sé að leggja lokahönd á fjármögnun myndarinnar þessa dagana. Stefnt er að frumsýningu í Ríkissjónvarpinu áður en þetta ár er úti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst