�?að eru þó ekki nema fjögur ár síðan hún hóf sjálf að mála, eða eins og hún segir sjálf: �?Pabbi gaf mér trönur og liti og það varð til að ég byrjaði.�? Helga hefur farið á myndlistarnámskeið, en eins og fyrr segir er þetta fyrsta sýning hennar. Efnivið í málverkin sækir Helga í náttúruna við �?orlákshöfn, en flestar myndir hennar tengjast sjónum beint. Sýningin stendur yfir til 21. maí.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst