Ekki urðu alvarleg slys á fólki en ökumaður jeppabifreiðarinnar kvartaði undan eymslum í baki en tvö börn sem voru í bifreiðinni sluppu ómeidd. Bifreiðirnar eru talsvert skemmdar og draga þurfti jeppabifreiðina af vettvangi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst