Í fyrstu var talið að íbúi hússins væri innandyra og gerði slökkvilið því ráðstafanir til leitar. Húsið reyndist hinsvegar vera mannlaust.
Upptök eldsins liggja ekki fyrir en hann barst frá eldhúsi hússins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst