Úthlutað hefur verið í þriðja sinn úr Lista- og menningarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss. Alls bárust fjórar styrkumsóknir í kjölfar auglýsingar en úthlutað verður 200.000 krónum. Hæsti styrkur fer til Leikfélags Ölfuss, 60 þúsund krónur til að kosta leiklistarnámskeið sem leikfélagið hefur haldið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst