Tvær lægðir og önnur í fullu fjöri

Á þessari NOAA tunglmynd frá sunnudagskvöldi (kl. 23:48) sjáum við tvær afskaplega myndarlegar lægðir. Sú við Hvarf á Grænlandi er eldri, dýpri og þroskaðri. Hin lægðin í suðri er nýrri af nálinni og efnilegri. Krafturinn sem býr undir niðri er að hluta tilkominn vegna tilurðar þeirrar eldri.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.