Íbúalýðræði
27. ágúst, 2014

Á síðasta kjörtímabili fengu íbúar Vestmannaeyja að segja sitt álit um staðsetningu hótels í Hásteinsgryfjunni. Sett var á laggirnar íbúa-kosning þar sem lang flestir greiddu atkvæði rafrænt.

Einhverjir fögnuðu auknu lýðræði á þessum tímapunkti, á meðan aðrir gagnrýndu að kjörnir fulltrúar hafi verið kosnir til að taka ákvarðanir sem þessar og væru með þessu að skjóta sér undan því að taka erfiðar ákvarðanir.

Sjálfur taldi ég að þetta væri fordæmisgefandi og framvegis fengju íbúar Vestmannaeyja að segja sitt álit í öllum stærri málum. Ekki hefur þó orðið af því. Kannski hafa ekki enn komið upp viðlíka stór mál. En hefði til að mynda ekki mátt spyrja bæjarbúa útí byggingu Eldheima áður en lagt var af stað?

Þar er kostnaðurinn kominn uppí tæpann einn milljarð króna og verkinu ekki lokið enn. Meira per. íbúa hér en Harpan kostaði per. íbúa í Reykjavík*. Ekki er ég þó að segja að hér hafi verið misráðið að ráðast í byggingu gosminjasafnsins. Alls ekki. Safnið er glæsilegt og full þörf á slíku safni í bæ okkar. Ég hefði að öllum líkindum greitt því atkvæði í íbúakosningum – ef þær hefðu farið fram.

Nú langar mig að varpa fram spurningu. Hafa bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum sett sér reglur um það hvaða mál það eru sem að eiga að fara í íbúa-kosningu?

Eru það ákvarðanir sem kosta mikið, eða sem snúa að þjónustu við okkur bæjarbúa, nú eða bara skipulagsmál. Eða var það bara í þessu eina máli sem kjörna fulltrúa langaði að vita hug bæjarbúa?

Búið er að sýna fram á að hægt er að framkvæma slíkar kosningar með tiltölulega einföldum hætti og fordæmið komið.

Nú er það bara spurningin – var kosningin um Hásteinshótelið bara sett fram vegna þess að bæjarstjórn treysti sér ekki í ákvörðunina eða vegna breyttra vinnubragðra bæjaryfirvalda?

Spyr sá sem ekki veit!   

 

Tryggvi Már Sæmundsson.

 

*Kostnaður Harpa = 17.500.000.000, íbúafjöldi í Reykjavík = 119.764. Kostnaður per íbúa = 146.121 kr

*Kostnaður Eldheima = 902.000.000, Íbúafjöldi í Vestmannaeyjum = 4.221. Kostnaður per íbúa = 213.693 kr.

*Tekið skal fram að þetta er heildarkostnaðaráætlun við Eldheima – án tillits til ríkisstyrks og endurgreiðslu á virðisaukaskatti.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst