Harður árekstur varð á Höfðavegi nú á tíunda tímanum. Sendibifreið lenti aftan á jeppabifreið sem hentist áfram á fólksbifreið. Bílstjóri sendibifreiðarinnar var ekki í bílbelti og kvartaði yfir einhverjum eymslum en aðrir sluppu ómeiddir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst