Lögreglan í umferðarátaki

Öllu rólegra var hjá lögreglu í vikunni sem leið en í vikunni á undan og engin alvarleg mál sem upp komu. Lögreglan hélt áfram átaki með umferðina þar sem sérstaklega er kannað með hvort ökumenn séu undir áhrifum áfengis eða fíkniefna við akstur. Voru vel á annað hundrað bifreiðar stöðvaðar í vikunni og reyndust ökumann almennt vera í góðu standi.

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.