Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Björgunarfélags Árborgar. Ingvar Guðmundsson var endurkjörinn formaður og segir það væntanlega munu verða síðasta formannsár sitt.
Nýr varaformaður var kjörinn, Hrafnhildur Guðgeirsdóttir, en hún var áður varamaður í stjórn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst