Stórsigur í fyrsta leik hjá stelpunum

Kvennalið ÍBV fór heldur betur vel af stað á ný eftir tveggja ára hlé en ÍA kom í heimsókn til Eyja í dag. Þessi fyrrum stórveldi leika bæði í 1. deild og það voru Skagastúlkur sem byrjuðu betur, komust í 0:1 undan sterkri austan áttinni. En á tveimur síðust mínútum fyrri hálfleiks tókst ÍBV að komast yfir eða á 44. og 45. mínútu. Og á fyrstu tveimur mínútum síðari hálfleiks bættu heimastúlkur við tveimur mörkum og staðan allt í einu orðin 4:1. Lokatölur urðu hins vegar 7:1.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.