Hið árlega Net/Hampiðjumót verður haldið á morgun, laugardag. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar en mótið hefst klukkan 10.30. Leikur hefst á öllum holum og verða glæsileg verðlaun í boði. Golfklúbbur Vestmannaeyja hvetur sjómenn sérstaklega til að spreyta sig í mótinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst