Misstu húsið í skjálftanum

Hjónin Emil Ragnarsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir eru niðurbrotin eftir jarðskjálftann á Suðurlandi í gær. Aðilar frá almannavörnum litu við hjá hjónunum í morgun þar sem húsið þeirra var metið óíbúðarhæft. Í veggjum hússins má hvernig skjálftinn hefur skilið eftir sig risasprungur. Hjónin hafa búið á Eyrarbakka í fimmtán ár og er heimilið líkt og sprengjusvæði.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.