Hjónin Emil Ragnarsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir eru niðurbrotin eftir jarðskjálftann á Suðurlandi í gær. Aðilar frá almannavörnum litu við hjá hjónunum í morgun þar sem húsið þeirra var metið óíbúðarhæft. Í veggjum hússins má hvernig skjálftinn hefur skilið eftir sig risasprungur. Hjónin hafa búið á Eyrarbakka í fimmtán ár og er heimilið líkt og sprengjusvæði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst