Það eru margir sem sakna götusóparanna, enda ruslið á gangstéttum og skúmaskotum ekki til fyrirmyndar. Sóparabíllin sést sjaldan á götunum. Það var auglýsing í Fréttum um hreinsun á hafnarsvæði frá hafnarstjóra. Málið er að lítið sem ekkert er gert í málunum þó auglýst sé, það er sama gamla draslið á Eiðinu og víða á hafnarsvæðinu og hefur verið árum saman.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst