Hin pólitíska afstaða breyttist hratt.
Í október 2007 skoruðu starfsmenn Litla-Hrauns á stjórnvöld og fangelsismálayfirvöld að falla frá áformum um stórfellda uppbyggingu á Hólmsheiði. Þess í stað yrði byggt fangelsi fyrir gæsluvarðhaldsfanga í Reykjavík en fangaklefum fjölgað um 40 á Litla-Hrauni.
Bæjarráð Árborgar lýsti þegar yfir stuðningi við yfirlýsinguna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst