Eins og áður hefur komið fram verður Sumarstúlkukeppnin haldin með pompi og prakt í Höllinni laugardaginn 21. júní. Fimmtán glæsimeyjar taka þátt í keppninni í ár og ljóst að það verður ekki öfundsvert hlutskipti þeirra sem sitja í dómnefndinni enda stúlkurnar hver annarri glæsilegri. Nú er hægt að sjá myndir og viðtöl við stelpurnar hér á vefnum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst