Guðjón Ingi Kristjánsson úr GKG sigraði í Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í dag. Ólafaía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð önnur og Eyjapeyinn Hallgrímur Júlíusson í þriðja sæti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst