Umræðan um aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur blossað upp eftir gengisfellingu krónunnar um síðustu páska. Þeir sem vilja aðild tala gjarnan á þann veg að hún sé leiðin út úr erfiðleikunum í efnahagslífinu og að með aðild að ESB og evrunni muni efnahagslegur óstöðugleiki verða úr sögunni.


















