Í kvöld, þriðjudaginn 14. október kl. 20:00 kemur Jakob Ágúst Hjálmarsson og spjallar um engla. Englar leika stórt hlutverk í Jesú sögunni og léku mikið hlutverk í hugarheimi fyrri tíðar manna og við hugsum af og til til þeirra einnig. Tölum t.d. um verndarengla. Séra Jakob var Dómkirkjuprestur og lengi prestur á Ísafirði.Eftir erindi Jakobs sem stendur í u.þ.b. hálftíma er boðið upp á kaffi og spjall og þetta fer fram í sal eldri borgara á Egilsbraut 9 og er ætlað öllum og allir eru velkomnir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst