Ég, Hilmar Kristinsson formaður Uglu ungra jafnaðarmanna á Suðurnesjum gef kost á mér í 4. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Ég er 28 ára gamall Keflvíkingur, búsettur á stúdentagörðum Keilis í Reykjanesbæ. Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og stunda meistaranám í opinberri stjórnsýslu auk þess að starfa hjá Gagnavörslunni ehf. samhliða náminu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst