Hafnsögubáturinn Lóðsinn var í botni Friðarhafnar í morgun að smúla bryggjukantinn. Öllu jöfnu er kanturinn ekki þrifinn en dælur í fráveitubúnaði Fiskimjölsverksmiðju VSV bilaði þannig að úrgangur sem dæla átti frá verksmiðjunni, lenti í höfninni. Lýsisgrúturinn hefur legið í dekkjum á kantinum þannig að skip sem lögðust að bryggju fengu grútinn í síðuna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst