Tríkot og Lúðrasveit Vestmannaeyja vill koma á framfæri þakklæti til þeirra fjölmörgu sem bæði aðstoðuðu og mættu á tónleika sveitanna á laugardag. Það er hljómsveitarmeðlimum mikil hvatning að finna fyrir þeim meðbyr sem tónleikarnir fengu og nú þegar er komin krafa um tónleika að ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst