Knattspyrnuvefurinn fotbolti.net valdi mark Gauta Þorvarðarsonar gegn Grindavík í gærkvöldi, mark 6. umferðar. Þá eru 3 leikmenn ÍBV í liði vikunnar, þeir Andri Ólafsson, Gauti Þorvarðarson og Chris Clementes. Auk þess er einn fyrrverandi leikmaður ÍBV, Bjarni Hólm Aðalsteinsson einnig í liði vikunnar, en hann leikur nú með Keflvíkingum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst