Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudag og vegleg dagskrá alla helgina. Á föstudag verður knattspyrnumót áhafna, sjómannagolf og um kvöldið verða Árni Johnsen og Magnús Eiríksson með söngkvöld í Akóges og Árni og Védís á Volcano kaffi frá miðnætti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst