Dömurnar hjá Flytjanda við Sundahöfn eiga í nægu að snúast þessa stundina. Flytjandi er að selja ósóttar pantanir með Herjólfi til Vestmannaeyja um Verslunarmannahelgina. „Það var byrjað að bíða hérna klukkan hálf sex, en það er eitthvað farið að minnka núna, segir ein stúlkan í þjónustuverinu og segir að miðunum sé eitthvað farið að fækka.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst