„Ef upp kemur sú staða að ekki sé hægt að halda uppi siglingum milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar vegna veðurs og sjólags með viðunandi þjónustustigi verður farið yfir í að sigla alltaf fyrstu ferð til Þorlákshafnar og síðan tvær ferðir seinni partinn til Landeyjahafnar eða eina ferð til Þorlákshafnar ef ófært er í Landeyjahöfn,“ segir í frétt frá Eimskip.