Hagnaður útgerðarfyrirtækisins Bergur-Huginn, sem er í eigu bræðranna Magnúsar og Birkis Kristinssona auk Landsbankans, nam 746 milljónum króna árið 2010. Hagnaður félagsins árið á undan nam 204 milljónum. Rekstrarhagnaður jókst mili ára um rúmar hundrað milljónir króna, en stærsti munurinn á milli ára er undir liðnum gengismunur.