Húsin í hrauninu
Í dag, laugardaginn 16. október kl. 16-17 mun Arnar Sigurmundsson kynna í Einarsstofu í Safnahúsinu afmælis­verkefni Visku sem hann ásamt Þórunni Jónsdóttur mun stýra. Námskeiðið ber heitið Húsin í hrauninu og er haldið í tilefni af því að brátt eru 40 ár liðin frá upphafi og lokum eldgossins í Heimaey 1973. Þá fagnar Viska tíu ára starfs­afmæli í janúar 2013. Námskeiðið er sjálfstætt framhald af námskeiðunum um Húsin í göt­unni. Vakin er athygli á því að námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.