Ein allra stærsta og vinsælasta hljómsveitin á Íslandi síðustu tvo áratugina, Todmobile, er á leið til Eyja og spilar í Höllinni 23. og 24. nóvember næstkomandi. Todmobile heldur nú um helgina risatónleika í Eldborgarsal Hörpu, Todmobile Klassík og helgina á eftir verða þau sem sagt í Höllinni í Eyjum.