Kári tryggði Wetzlar sigur á Füchse Berlin
22. nóvember, 2012
Kári Kristján Kristjánsson átti ótrúlegan leik þegar að Wetzlar vann frábæran útivallarsigur á sterku liði Füchse Berlin, 28-27, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kári Kristján skoraði fjögur síðustu mörk Wetzlar, þar af sigurmarkið rúmri mínútu fyrir leikslok. Alls skoraði hann sjö mörk í leiknum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst