Enginn fróðari um veður og veðurfar í Eyjum
Óskar Jakob Sigurðsson, sem líklega er betur þekktur sem „Óskar í Höfðanum“, fæddist í Stórhöfða 19. nóvember 1937. Sonur hjón­anna Bjargar Sveinsdóttur og Sigurðar Jónatans­sonar, veður­­-
athug­­ana­­­manns og vita­varðar þar. Jónatan, afi Óskars, var einnig vita­vörður í Stórhöfða og tók við því starfi árið 1910. Vitavarar­starfið í Stórhöfða hefur því gengið í erfiðir í beinan karllegg í rúma öld og fjórir ættliðir hafa gegnt því. Óskar tók við starfinu árið 1965, lét af því árið 2008 og þá tók einmitt fjórði ættliðurinn við keflinu, Pálmi, sonur Óskars.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.