Hægt að hlusta á lýsingu á leik Portsmouth og ÍBV
ÍBV leikur í kvöld gegn enska félaginu Portsmouth en leikurinn fer fram á heimavelli Portsmouth, Fratton Park. Fram hefur komið að forsala miða á leikinn hafi gengið vel, búið er að selja meira en 7000 miða á leikinn og er búist við að nokkur þúsund miðar verði seldir áður en leikur hefst. Stuðningsmenn ÍBV geta fylgst með gangi mála, bæði í textalýsingu og í beinni útvarspslýsingu útvarpsstöðvarinnar ExpressFM. Link inn á lýsingarnar má nálgast hér að neðan og sömuleiðis byrjunarlið ÍBV.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.