�?jóðhátíð sneri við þróuninni
Það má segja að leikur ÍBV og FH á miðri Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi rifið upp meðalfjölda áhorfenda á leikjum í Pepsi-deild karla í sumar og bjargað því að meðalfjöldinn jókst nokkuð frá síðasta ári, eða um 23 áhorfendur. Meðalfjöldinn hafði minnkað síðustu tvö tímabil og nam 1.034 áhorfendum í fyrra en 1.057 í ár. Hann náði hámarki góðærisárið 2007 þegar 1.329 áhorfendur mættu á leiki í efstu deild karla í knattspyrnu.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.