Hífandi rok en Herjólfur siglir
Í nótt hefur verið hífandi rok í Eyjum en klukkan 7:00 var tæplega 30 metra meðalvindhraði á Stórhöfða og fóru hviður upp í 41 metra. Samkvæmt veðurspá á vind að lægja þegar líður á morguninn. Í kvöld hvessir aftur en vindurinn gengur reyndar hratt niður og verða 17 metrar um miðnætti. �?rátt fyrir óveðrið mun Herjólfur sigla til �?orlákshafnar í dag og í tilkynningu frá Eimskip, rekstraraðila Herjólfs, þá verður siglt áfram til �?orlákshafnar næstu daga vegna fyrirliggjandi ölduspár.

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.