Surtsey fer hratt minnkandi
Surtsey hefur minnkað um helming frá því að gosinu lauk fyrir tæpri hálfri öld. �?etta kemur fram á vef R�?V en þar segir að Surtsey muni þó ekki hverfa alveg því móbergið stenst tímans tönn. �??�?egar Surtseyjargosinu lauk, 5. júní árið 1967, var Surtsey 171 metri á lengd og 2,7 ferkílómetrar að flatarmáli. Sjórinn hefur hratt og örugglega gengið á hraun og ösku sem er stór hluti eyjarinnar. Í dag er hún tæplega 1,4 ferkílómetrar og fer minnkandi,�?? segir á R�?V.is.
�??Nesið er á förum. �?að er ekkert víst maður eigi eftir að ganga þar um eft ég verð hérna næstu fimm til tíu árin. Að það verði lendandi þar eftir tíu ár,�?? sagði Borgþór Magnússon, leiðangursstjóri í Surtsey, í kvöldfréttum R�?V. Hann sagði að í raun væri allt undirlendi Surtseyjar og þar með allt undirlendi úteyjaklasa Vestmannaeyja í útrýmingarhættu. Vísindamenn gera ráð fyrir að enn eigi eyjan eftir að minnka um tvö þriðju frá því sem er í dag en þá mun einungis standa eftir móbergið, sem myndaðist eftir gos.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.