Blámóðan áfram yfir Eyjum
�?að má segja að böggull fylgi skammrifi, þetta frábæra veður sem ríkt hefur í Eyjum undanfarna daga, norðaustan áttin með sínu sólskini og hægviðri, beinir blámóðu gasmengunarinnar úr Holuhrauni yfir Suðurland og Vestmannaeyjar. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar nær mengunin í dag yfir stærra svæði en var í gær. Ekki er gasmengunin það mikil að hættulegt sé en fólki með asma eða aðra lungnaveiki er bent á að vera sem minnst útivið.

Nýjustu fréttir

Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.