Heimaey og Hjálparstarf kirkjunnar halda áfram samstarfi
Búið er að höggva á þann hnút sem hafði myndast á milli kertaverksmiðjunnar Heimaeyjar og Hjálparstarfs kirkjunnar. Forsaga málsins er að samningur um framleiðslu á friðarkertum var útrunninn og Eyjar.net greindu frá því að Hjálparstarf kirkjunnar hygðist hætta samstarfinu og kaupa friðarkerti frá Póllandi. Nú hefur semsagt verið fallið frá því og verða áfram keypt kerti frá Heimaey.
Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarf kirkjunnar sagði í samtali við Eyjafréttir vera ánægður með þessa niðurstöðu. �??�?g var að funda með forsvarsmönnum kertaverksmiðjunnar og Vestmannaeyjabæjar í gærmorgun og við handsöluðum nýjan samning, sem verður undirritaður á næstu dögum.�??
Nánar í Eyjafréttum sem koma út í dag

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.