Átthagafélag Eyjamanna á höfuðborgarsvæðinu, ÁTVR í samvinnu við veitingahúsið SPOT í Kópavogi ætla að standa fyrir bjórkvöldi líkt þeim sem haldin voru hér á árum áður föstudagskvöldið 14. nóvember. Fólk er hvatt til að koma með hljóðfæri með sér og skemmta sér og nærstöddum að hætti Eyjamanna. �?keypis er inn og er fólk einnig hvatt til að taka með sér gesti. Kvöldið byrjar kl. 21.00.