Nýverið gaf Íslandsbanki í fyrsta skipti út skýrslu um íslenska ferðaþjónustu. �?að er okkar von að skýrslan sé gagnleg og góð viðbót við umfjöllun um ferðaþjónustu á Íslandi og nái markmiði sínu, að gera lesendur fróðari um þessa mikilvægu og ört vaxandi atvinnugrein þjóðarinnar.
 
Af þessu tilefni er það okkur sönn ánægja að bjóða þér á morgunverðarfund þriðjudaginn 5.maí kl. 8:15-9:30. Fundurinn fer fram í Akóges salnum.
 
Dagskrá:
 
8.15   Húsið opnað
8:30   Fundarstjóri býður gesti velkomna
8:35   Ferðaþjónustan í þjóðhagslegu samhengi
Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka
8:50   Hótelmarkaðurinn á Íslandi
Sváfnir Gíslason, Viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði
9:00   Bílaleigubílar á íslenskum vegum
�?ðinn Valdimarsson, Viðskiptastjóri fyrirtækja hjá Ergo
9:10   Niðurstöður könnunar MMR um íslenska ferðaþjónustu
Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur Greiningar Íslandsbanka
9:20   Fyrirspurnir og umræður
9:30   Fundi slitið
 
Fundarstjóri: �?órdís �?lfarsdóttir, útibússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum.
 
Fundurinn er opinn öllum og er aðgangur ókeypis. Boðið verður upp á léttan morgunverð.