Í sjónvarpsþættinum KVIKAN sem verður hleypt af stokkunum á Hringbraut í kvöld er sögð baráttusaga 59 ára gamallar konu úr Vestmannaeyjum. Hún heitir Fanney Björk Ásbjörnsdóttir og hefur verið í fréttum undanfarið vegna sögu sem vekur upp spurningar um réttlæti og jöfnuð innan íslenska heilbrigðiskerfisins segir í tilkynningu frá sjónvarpsstöðinni.
�?átturinn verður sýndur klukkan 21:30 í kvöld. Hringbraut er á rás 7 hjá sjónvarpi Símans og 25 hjá Vodafone. Dagskráinn er öllum opin.