Við hjá Eyjafréttum höfum síðustu daga verið að fara yfir efni úr gömlum blöðum og stefnum við á það að vera dugleg að deila því með ykkur.
Hér má líta ferðaáætlun M.S. Herjólfs frá árinu 1974. Á þessum 42 árum sem liðin eru síðan þá, hefur ferðunum ekki fjölgað mikið hjá okkur í eyjum yfir vetratímann.